november 2012
SEIPEE

SEIPEE er ítalskt fyrirtæki sem hefur framleitt úrvals rafmótora frá árinu 1972. Marvís hefur til sölu gott úrval gæðarafmótora frá Seipee. Mótorarnir fást með og án bremsu. Við eigum oftast til á lager þriggja fasa rafmótora í stærðum frá 0,18kw upp í 5kw og eru 900, 1400 og 2800 sn./mín. Mótorarnir eru allir IP55 að þéttleika. Vinsamlega hafið samband við sölumenn Marvís til að fá frekari upplýsingar í síma 564 1550.